Standard budget herbergi
Á hótel Örk finnur þú rúmgóð og þægileg standard budget herbergi, búin helstu þægindum sem tryggja eftirminnilega og ánægjulega dvöld. Herbergin eru að meðaltali 20m2 – 22m2 að stærð og eru öll staðsett á 1. hæð hótelsins.
Standard einstaklingsherbergi
Við bjóðum upp á rúmgóð og notaleg standard einstaklingsherbergi, búin helstu þægindum sem tryggja eftirminnilega og ánægjulega dvöld. Herbergin eru að meðaltali 20m2 og eru staðsett á öllum hæðum hótelsins.
Standard tveggja manna
Við bjóðum upp á rúmgóð og notaleg standard tveggja manna herbergi, búin helstu þægindum sem tryggja eftirminnilega og ánægjulega dvöld. Herbergin eru að meðaltali 20m2 – 22m2. Herbergin eru staðsett á öllum hæðum hótelsins.
Superior herbergi
Við bjóðum upp á björt og glæsileg superior herbergi, búin helstu þægindum sem tryggja eftirminnilega og ánægjulega dvöld. Herbergin eru að meðaltali 27m2 að stærð og eru staðsett á öllum hæðum hótelsins.
Fjölskylduherbergi
Fjölskylduherbergin á hótel Örk eru mjög rúmgóð og rúma auðveldlega flestar fjölskyldustærðir. Herbergin eru að meðaltali 50m2 að stærð. Öll fjölskylduherbergi eru staðsett á jarðhæð hótelsins.
Junior svítur
Við bjóðum upp á átta glæsilegar Junior svítur, búnar helstu þægindum sem tryggja eftirminnilega og ánægjulega dvöl. Junior svíturnar eru staðsettar á öllum hæðum hótelsins og eru meðaltali 37 fermetra og eru með aðalrými og svo svefnherbergi innaf því.
Svíta
Á efstu hæð hótelsins eru tvær stórglæsilegar og rúmgóðar svítur, búnar öllum helstu þægindum sem tryggja eftirminnilega og ánægjulega dvöld. Svíturnar eru að meðaltali 55 fermetrar. Þær henta sérstaklega vel fyrir brúðhjón eða aðra sem vilja gera vel við sig.